Ég er að leita mér að 16-17 tommu ál eða krómfelgum notuðum á góðu verði, aðeins mjög vel farnar felgur koma til greina. er einnig að selja 15" Fondmetal felgur alveg ágætlega farnar.