Ég hef séð mikið af bílum um æfina og keyrt slatta af þeim en ég held að núna fari allt að breitast í bílaheiminum ef SAAB setur á markað SAAB93X sem er sport bíll eða suv eða eitthvað þar á milli þá verður spennandi að sjá hvað keppinautarnir gera , núna hefur verið hörkubardai í skutbíla fjórhljóladrifs heiminum og eru bílarnir þar farnir að vera þægilegir snöggir og afkastamiklir með hröðun sportbíla ( volvo crosscontry og subaru impresa ) , en hingað til hef ég ekki vitað til að sportbílar hafi verið settir í suv pakkann …allavega er hönnunin mjög flott á þessum saab og V6 vélin á eftir að skila aðeins 280 bhp/ 224 kW @ 5,500 rpm (EEC) sem er nó til að láta hárin á mér rýsa .ok ekki er upptakið verra 250 km/h (limited) 0 - 100 km/h: 6.2 secs , en þar sem að bílheimar hafa ekki verið duglegir við að selja þessa sænsku bíla hér á landi þá fáum við sennilega seint að sjá einn.