Ég er að velta því fyrir mér hvað ég þarf að vita áður en ég kaupi græjur í bílinn minn. Ég er á Skoda Octavia og það eru ekki beint bestu græjurnar í honum og það eru t.d. engir hátalarar aftur í, svo mér datt í hug að kaupa mér græjur.

Spurning 1

Þurfa hátalararnir að vera af sömu stærð og þeir sem eru fyrir?

Spurning 2

Er ekkert mál að koma þeim fyrir aftur í ef það voru engir þar fyrir?

Spurning 3

Er búinn að vera að skoða mig um á www.audio.is og… Eitthvað sem þið mælið með?

Dorno