Sælir bilaahugamenn,
Þar sem eg þyki ekki mikill bilaserfræðingur þa langar mig að spurja að svolitlu.
Nu eru alls konar bilar a gotunni, og þar a meðal eru nokkrir sem eru twincam, GTI Twincam, VTi DOHC, o.s.frv..
Það sem mig langar að vita er… Hver er munurinn a DOHC og Twincam.
Ef vitneskja min er rett, þa eru Twincam bilar með 2 Knastasa,
og DOHC bilar eru með 2 Yfirliggjandi knastasa(Dual/Double overhead Cam).
Þannig að… Hver er s.s munurinn a þessu?

Insanic, Wannabe bilanord =)

P.S ef þetta er rangt hja mer, þa endilega benda mer a það :)
P.P.S Afsakið fyrir skort a serislenskum kommustöfum tölvan min er með einhver leiðindi.