Ég er að spá hvað væri eðlileg bensíneyðsla á 1300 vél.
Þetta er Skoda Felicia, 1999 árgerð.

Mér reiknast nebblega til að bíllinn sé að eyða ca. 8 lítrum á hundraðið innanbæjar. Ef það er of mikið þá er spurning hvað sé hægt að gera?



Kveðja, H
————–