I þessari grein verður fjallað um þá sem aka á Bensínbílum og Risastórum jeppum. Okey, herna er málið. Af hverju eruð þið ríku gæjarnir að kaupa sér risastóra jeppa til að aka í bænum það þjónar ykkur ekki meira, heldur en venjulegur bensínbíll eða meira að segja venjulegur hybrid eða metanbíll. Þið svo sem ríku og ekki vilja helst bara sína sig og kaupa bensínbíla og risastóra jeppa heldur en eitthvað sem er mun “betra fyrir umhvervið”. Það er ekkert að því að vera á hybrid. ég skil ykkur fullkomnlega þið sem viljið næginlega hraða frá bílum sínum og jafnmikla þægindi, en þið með þessa Luxus Jeppa eruð bara þrjóskir! Þið eruð bara í þeim niðrí bæ, “af hverju?!” spyr ég ykkur, hvur tilgang hefur það?! Ekki eins og að þið farið á Landcruiser uppá heklu og rispið þetta miljóna króna virði lakk….Og svo eftir allt saman eruð þið að blokka vegina uppá norðlingarholti! Þetta er ekki neinum öðrum að kenna nema okkur Íslendingum, við erum herna í einu af fullkomnustu löndum veraldar og við viljum breyta því? Kæru landsmenn, það er kreppa í gangi og við erum ekkert að fara að bæta uppúr því með því að blokka vegina og með að eyða meira og meira af bensíni. Tækninn er kominn og ég er ekki að segja að við eigum að troða okkur í littla rafmagnsbíla, heldur að taka þessu rólega og notfæra sér tæknina sem nú er gefin. Hybrid, Metan, Gas, Rafmagn og svo framvegis. Þetta er allt alveg ásættanlegt, við verðum að þroskast uppúr bensíni því að það verður ekki til mikið af því eftir 10 ár. Eina sem ég bið ykkur um að gera er að skoða þessa valmöguleika, vonandi færði ég smá skinsemi í ykkur. Takk fyrir ykkar tíma.