Ég var að fá upp gult viðvörunarljós í bílinn hjá mér (er á BMW).
þetta er gulur hringur með svona 3 kössum hægra og vinstra megin við sig.
Ég er þá að bæla hvort að það sé þá ekki bara viðvörun við því að bremsuklossarnir eru að verða búnir?

Eða er þetta eitthvað annað?