Mér finnst þetta leiðindar auglýsinga trikk hjá þeim AutoGlym mönnum… fokdýrir brúsarnir af þessu og ef þetta á að virka eins vel og þeir segja að það geri, þá verðuru að kaupa allar tegundir og þá erum við að tala um háar upphæðir. Þegar ég þríf bilinn minn þá er það svona:
- Úðað með Undra Tjöruhreinsi yfir neðri hluta bílsins
- Skola með smúli, ekki kúst
- Svamp þvo bílinn með Sonax Glansþvottalegi
- Skola með smúli, ekki kúst
- Þurkka
- Bóna þykkt lag af Sonax HardWax og láta standa í 30 mín.
- Þrífa Sonax-ið af og Setja Simoniz MaxWax eða Simoniz GT Wax
og láta standa í 30-45 mín.
Svo nota ég allan fjandann við allt hitt á bílnum s.s. stuðarana (eru ekki samlitir enþá), chrome partana, gluggana, interiorið o.fl.<br><br>mystic a.k.a. chef