Er að selja græjurnar úr skottinu, lítið sem ekkert notað.
Var sett í bílinn minn af ART bílalist.
Var í bílnum í aðeins 4 daga, skipti þá um bíl og ætla mér ekki að láta þetta í nýja bílinn.

Magnarinn er

JBL 2 rása bassamagnari (PX600.2)
http://www.jbl.com/car/products/product_detail.aspx?prod=PX600.2&Language=ENG&Country=US&Region=USA&cat=AMP&ser=POS

Bassaboxið er 2x 12" keilur 300mm (GTO1204BP-D)
http://www.jbl.com/car/products/product_detail.aspx?prod=GTO1204BP-D&Language=ENG&Country=US&Region=USA&cat=LEN&ser=GTS

Svo er ég líka með 1 farad Kraftþétti af gerðinni MONSTER. Einnig er ég með kaplana sem notaðir voru til að tengja þetta :)

Borgaði fyrir magnarann 50k hérna heima og bassa boxið rúmlega 45k. Hendið einhverjum tilboðum í þetta endilega, sel þetta með fínum afslætti.