jæja nú er komið að því að maður skelli sér á kerru, og ég fann einn sem hefur allt sem mig langar í, og ég get fengið hann gegn yfirtöku á láni + 100þ kall.

Pælingin er hvort þetta sé nákvæmlega eins og það lýsir sér, lánið sem fyrri eigandi var búinn að díla við tryggingafélagið um færist á mig og ég borga 100.000 kall auka, eða hvort það sé eitthvað catch?

Ég er búinn að hringja í tryggingafélagið en það svarar ekki hjá þeim (!?!) og svo er bílasalan lokuð yfir hátíðarnar.

Allar upplýsingar þegnar með þökkum
<img src="