Ég myndi nú segja ef við erum að spá í bila frá 1980-1990 þá er það DeLoreon.Það er bara fallegur bíll.Sindra Stál á einn þannig og það er rosalega gaman af þessum bílum allavega er ég mjög hrifin af þeim bíl og það er rosalega miikil synd að það hafi ekki verið framleiddir fleiri svona bílar.Þeir eru hinsvegar með einhverja Volvo vél en það er alveg nóg til þess að komast áfram hann er allur leðraður að innan og margt fl.Nú svo er það Austin Mini það er einnig rosalega snjall bíll.Einn af vinum mínum flutti svona bíl frá Bretlandi og það er alveg rosalega skemmtilegur bíll hann er frekar þungur í stýri og svolítið hrár en samt skemmtilegt að keyra hann.En sumir hafa annann bíla smekk en ég.


P.S kíkið á heimsíðuna hjá mér
http.kasmir.hugi.is/Negotiator/
og endileg skrifið í gestabókin hjá mé
KV