Lásinn á bílnum mínum er frosinn og ég er í augnablikinu að missa af öðrum tímanum mínum í dag afþví ég kemst ekki í bílinn. Ég er búin að prófa lásasprey en það gerist ekkert! Hjálp óskast.

Bætt við 17. október 2007 - 14:08
Getur enginn komið með alvöru ráð? Við hvern tala ég til að láta laga þetta, lásasmið eða bara venjulegt verkstæði eða hvað?