jæja.. nuna fyrr í kvöld velti ég bílnum hans pabba, 2004 pajero, minnir að hann hafi verið 2004árgerð.. allavega, velti honum eina veltu og billinn ónýtur.. það sem ég vildi spyrja, Afhverju sprungu ekki loftpúðarnir út?.. þakið beyglaðist hættulega mikið niður og já held að loftpúðarnir hefðu öruglega gert eitthvað gagn ef þeir hefðu sprungið út.. er þetta einhver galli eða springa þeir ekki út þegar bilnum er velt.. koma þeir bara út þegar það er klesst aftaná mann og framaná..
(vorum þrír í bílnum, enginn slasaðist alvarlega)
með þakkir um svör og skýringar, allt skítkast afþakkað…