Hvernig væri í staðinn fyrir að skrifa 3-4sek og þess háttar að menn segi bara hvernig bíla þeir eigi og hversu snöggir þeir eru, og hverjar voru aðstæður, hinir geta metið hvort að það sé eitthvað til í því,
t.d flestir venjulegir gti bílar sem eru 110-130hö eru í kringum 9-10sek.
200hö, bílar eru í kringum 7, fer eftir þyngd,
300hö, bílar eru í 5-6sek fer eftir þyngd, gírhlutföllum, dekkjum, aðstæðum og ökumanni,
400hö bílar 3,5-4,5 sama og að ofan,

þannig að þeir sem segjast undir 7 verða að skýra sig vel.

munið það verður alltaf að keyra í báðar áttir og taka meðaltal, annað er vitlaust, það núllar út allan vind, og mögulegan halla.

Ég mældi bíllinn minn með G-tech mæli og fékk 5.6 og 5.7 í bleytu og með farþega, já og opið drif og 185/65-14 vetrardekk,

bíllinn er BMW 325i ´87 Blæjubíll,
Ég fékk líka 13.9 í kvartmílunni með mælinum,

þessar tölur eru þær sömu og nýr SS Camaro, nokkuð fínt fyrir 14ára gamlann BMW með 3,74 opnu drifi(3400rpm í 100kmh í 5ta) og vetrardekkjum og í bleytu,

Ég ætla að skipta yfir í 3,25LSD (2600rpm á 100 í fimmta)
þá fer bíllinn í 100 í öðrum og er 5,2sek í 100kmh, og 13,6 í kvartmílunni,

Ég á ekki að þurfa að segja ykkur að hann er með ´94 M3 vél er það nokkuð,

Gunnar
GSTuning, Iceland
www.gstuning.net