Ég er að spá í felgum, búinn að njörva það niður í 3 gerðir sem ég er að hugsa um. Og hvort ég eigi að vera taka dekk með þeim að utan.

Þetta er á vínrauðann Chevrolet Lacetti eða Daewoo Lacetti eða Suzuki Reno eða hvað menn vilja kalla þetta. Hann verður með dökkar rúður að aftan og spoiler kit er í sprautun. Persónulega finnst mér fyrstu felgurnar flottastar að sjá á mynd en ég sé þetta ekki alveg fyrir mér á bílnum, hvað haldið þið?

hérna er svona lækkaður bíll með spoiler kit, annar litur

http://flite.0nyx.com/img/b1.jpg

og felgurnar, allt 17x7"

http://flite.0nyx.com/img/f1.jpg
http://flite.0nyx.com/img/f2.jpg
http://flite.0nyx.com/img/f3.jpg

Svo var ég að spá í með dekk, 205/40/17, hvað er þetta að kosta hérna heima. Er mikið að borga 50.000 hingað komið fyrir hankook heilsársdekk.