VW Polo, ágerð 2000, keyrður 149.000. Vélin er ekki nema 1.0 þannig að hann eyðir afar litlu og er tilvalinn fyrir skólafólk eða aðra sem eru að leita sér að eyðslugrönnum bíl. Svo er hann 5 dyra svo umgengni um hann er öll mjög þægileg. Frá því að ég eignaðist hann hefur hann hlotið mjög gott viðhald og reglulegar smurningar. Bremsukerfið að aftan er nýtekið í gegn og einnig fór hann nýlega í stillingu. Hann er á fínum sumardekkjum og svo fylgja nagladekk. Útvarp með geislaspilara og þokkalegir hátalarar aftur í. Næsta skoðun er 2008.

Hafið samband í síma 861-6454 ef þið hafið áhuga, er í Rvk.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _