Þá hefur mín fjölskylda greinilega fengið mjög góð eintök af þessum bíl.
Amma átti einn og það eina sem bilaði í honum var rúðuþurkumótorinn að aftan. Við eigum hann núna og ekkert að honum.
Frændi minn er búinn að eiga sinn síðan hann var nýr og ekkert vesen er búið að vera á honum.
Pabbi hefur líka verið mikið í kringum þessa bíla og hann hefur ekkert slæmt um þá að segja, ódýrir varahlutir og ef eitthvað bilar er ekkert mál að laga það.