Eftir nokkra bið hefur Honda gefið út nýjan civic og breitt lookinu aðeins en bíllin er búinn DOHC 2.0 liter 160-hö i-VTEC vél en einnig hefur verið sagt að það eigi að koma út 200 hestafla vél.
Inréttingin lítur vel út en mér líst ekki svo vel á boddíið en þið verðið að kíkja á hann sjálf á honda.is eða honda.com.