Ég er hér með fjarstírðan bensínbíl til sölu:
þetta er Tamiya TNX bensínbíll hann er í fullkomnu lagi og þrifinn eftir hvert skipti. Alveg tilbúinn í brekkurnar/brautina
hann kostar nýr 50.000 kr. en til að geta keyrt hann þarftu að eyða svona 5.000-10.000 kr. í viðbót

Helstu atriði:

• Hannaður með alvöru trukka að leiðarljósi
• 2ja gíra gírkassi hentar í brekkur og í braut
• OS.18 bensínmótor með rafstarti
• Lokaðar legur í öllu, vel varinn fyrir ryki og óhreinindum
• Lengd 56cm / Breidd 41cm /

Með honum fylgir nýr hleðslu Glóðahitari (notaður tvisvar), Rafstart með hleðslu batterý, fjarstýring með nýju loftneti, skvísa og Svart boddy. Einnig fylgir 2,5 lítrar af bensíni með.

Bíllinn er ekki mjög mikið notaður og margt nýtt.

til dæmis:
Nýr bensíntankur
Nánast nýjir klavar allann hringinn
Ný olía á dempurum,
og fleira

Verð 32.000 kr. en endilega koma með tilboð
senda bara personal message

Bætt við 5. júní 2007 - 21:27

hér er Mynd af bílnum:
http://blog.central.is/agust13//index.php?page=albums&action=showalbum&id=55938