Ég spilaði bíla leik á K Laninu fyrir nokkrum árum og sá leikur var svo skemmtilegur að ég man enþá eftir honum þótt ég spilaði hann bara í nokkrar mínútur.

Í þessum leik átti maður að byggja bílinn sinn alveg bara MJÖG detailed. Maður átti helst að vita sitthvað um bíla til þess að geta skipt um hluti. Svo gat maður sprayað bílinn svona custom með músini og allskonar skemmtilegheit.
Síðan fór maður út á götu að rúnta hehe.

Man einhver hvað leikurinn heitir?

Takk fyrir.

Bætt við 26. maí 2007 - 16:56
Gæti það verið þessi?

http://www.gamespot.com/pc/driving/streetlegal/index.html

Endilega koma með fleiri leiki ef þið vitið um svona leiki :)
Moderator @ /fjarmal & /romantik.