ókei sko, ég var að spá hvað er að því að kaupa mikið keyrða bíla, ég er að spá í kansi bmw sem er keyrður 200 þús og er á millu og það eru djúp þægileg leðursæti, flott innrétting og bara þægilegur á allann hátt en það eina sem dregur verðið svona niður er aldurinn og keyrlan, mér er persónulega allveg sama um aldurinn, bar að hann líti vel út. en ég var að spá get ég ekki bara keypt bílinn og skipt um vél, hvað myndi það kosta?? ég fæ alltaf vatn í munninn þegar ég lít inní gamla volvoa
það er bara svo allt þægilegt inní svona gömlum vönduðum bílum

Bætt við 9. maí 2007 - 15:19
já bíllinn lítur út eins og hann sé nýr mabye en er keyrður mikið þá er bara vélin sem þarf að skipta um , ég veit ekki mikið um bíla en var að spá í þessu :)