Veit einhver skýringuna á því að hvað Corolla GTi og fleiri voru seldir stutt hér á landi?
Corolla GTi var seld frá loka árs 1987 til loka 1988, þ.e bara árg. 1988
Corolla Si var aðeins seld seld frá lok 92 til byrjun árs 94, aðeins sem árg. 1993.


Nissan Sunny GTi var bara seldur árg. 92-93 (held ég alveg örugglega)

Afhverju voru þessir vinsælu bílar seldir svona stutt? Bæði GTi og Si Corollan voru mjög vinsælar, allavega er slatti af þessu á götunni.