1992 m.benz 600 SEL
Ekinn rúm 200þús, sjálfskipting tekin upp í ca 150 þús
grátt leður, tvívirk topplúga, tvöfalt, litað gler, rafmagn í öllum speglum, spólvörn, ABS
Rafmagn í fram- og aftursætum, cruise control, minni í framsætum, rafmagn í veltistýri

Viðbætur:
19“ original AMG felgur (8,5” breiðar að framan og 9,5“ breiðar að aftan) með 255/40/19 Dunlop SP Sport að framan og 285/35/19 Dunlop SP Sport að aftan

Renntech ECU kubbur

Clifford responder þjófavörn með fjarstýrðum samlæsingum og fjarstarti

Boraðir Bremo bremsudiskar að framan og aftan

Brabus púst og Brabus pedalar

Pioneer DEH-P7000R-W geislaspilari
JBL LC-A504 (4x50 rms W) magnari
Kenwood KFC 6907, 6x9” (3-way 200 W) hátalarar
/////Alpine MRV-T757 (V12) (2x150 rms W) magnari
/////Alpine SWS 1041 (type S) 10" (2x600 W / 2x200 rms W) bassakeilur
a/d/s/ 641is framhátalarar (stakir 3-way með crossover)
Stinger 1,0 Farad þéttir

Þjónustaður af Ræsi frá innflutningi (2000 eða 2001), geymdur inni síðustu vetur og verið dekrað við á allan hátt
eitt af mestu lúxus bílum sem ég hef ekið, svo þegar maður botnar
hann

það er ekkert lán á honum, fínt staðgreiðsluverð..
tilboð óskast


FORD SCORPIO COSWORTH 24v 2.9CC

þeir sem vita eitthvað um bíla vita að þessi vél er alveg mögnuð, kringum 200hp geggjuð vinnsla í honum..
merkilegur bíll

1991 árgerð
ekinn 150.XXX
Leðursæti fylgja
12 felgur (átta 16" stálfelgur og svo fjórar járn felgur)
vetrar og sumardekk á allar felgurnar
sjálfskiptur
rauður
sóllúga

einsog sumir vita þá eru þetta frekar sjaldgæfir bílar, mjög endinga góð vél og skipting í honum,, vel með farinn nema fyrir utan nokkrar lítilsvægar beyglur hér og þar

athuga skipti á öðrum bílum eða bara gott staðgreiðsluverð


áhugasamir hafið samband í
848-6700 eða runar182@gmail.com
Rúna