“Sælir félagar, í dag fékkst leyfi til að halda Sandspyrnukeppni við Kleyfarvatn, Krísuvík. Kvartmíluklúbburinn vill halda Sandspyrnukeppni þar, það er auðvita háð því að næg þáttaka náist í þessa keppni.
Keppnisdagur verður þá laugardaginn þann 3. nóvember kl.1400
Við kvetjum alla sem hafa áhuga á því að keppa á þessu frábæra svæði, að hafa samband við K.K.”
Copy peistað af kvartmila.is
