Góðan daginn

Þannig er mál með vexti að í gær lenti ég í því leiðindaróhappi að tyggjó festist í farðþegasæti framí og ég og vinur minn eru svona búnir að ná mest öllu úr og þetta er ekkert áberandi neitt mikið en til að ná öllu úr vantar mig einhver góð ráð og datt í hug að einhver hefði gott ráð handa mér…hvað er besta að gera??? þetta er ekki leður btw ef það hjálpar eitthvað…

Kv. Gaui