Ég er að með þriggja dyra Polo ‘98 árg. keyrður um 134þ km.
Hann er með 1,4L vél og mjög sparneytinn.
Hann er skoðaður ’07 og fór í skoðun fyrir stuttu. Hann er dökkblár (reyndar skráður blár).
Það eru vetradekk undir honum og sumardekk fylgja.
Það er líka geisladiskaspilari í honum.
Ásett verð er 350þ.

Myndir:
http://www.audivwclub.is/default.asp?m=4&f=6&k=42
Þessar voru teknar í símanum, tek nýar fljótlega..

Ef þið hafið einhverjar spurningar þá er nr mitt 866-9483.
-Ævar