Ég hef aðeins verið að pæla… er nokkuð hægt að læra og taka ökupróf í útlöndum, réttara sagt í Póllandi?
Ég er íslenskur ríkisborgari og 17 ára og allt það, en ég er að fara til Póllands í sumar og það kostar ca. 20.000 kr að læra/taka ökupróf þar…

Svo ég spyr: Er þetta mögulegt fyrir mig? Þurfti ég að taka prófið aftur hérna á Íslandi? Gæti ég ekki skipt yfir á íslenskri skirteini þegar ég kem til baka eða eitthvað?