já, núna er snjórinn kominn hingað austur og er/var Hellisheiðin alveg ómöguleg nánast. Þegar ég var að keyra heim í gær um hálfeitt leitið þá var orðið svoa lúmst hált að ástandið var orðið hættulegt.
Ég misti bílin á 80kmh og ég hélt að hann ætlaði ekki að hætta að snúast, ég skaust vegaendum á milli og var hevy hræddur um að fara útaf og tjóna mig eða bílinn minn. Síðan misti ég bíln aftur en þá ekki nema á um 50-60kmh í kömbunum og þá var sama færð það og uppá heiði.

Svo baisikly við ég biðja alla að fara sem varlegast núna þegar snjórinn, hálkan og veturinn eru komin og ekki leika ykkur nema á opnum svæðum þar sem einginn hætta er á að þið skaðið aðra.

Takk fyrir mig
Nissan Primera GX ‘97 *búið að henda*