Hæ allir hér
Ég vil endilega benda öllum bíleigendum á að láta skipta um kælivökva á 2-3 ára fresti.
Trassaskapur á þessu leiðir oft til ótímabærrar slátrunar á heddpakkningu og viðgerðar upp á 100 - 200þúsund.
Best er að biðja um skipti á smurstöðinni þegar verið er að smyrja bílinn.
kv. ilta