Kalifornía hefur höfðað mál gegn sex bílaframleiðendum. http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1224697;rss=1

Hvað eru þessir menn að hugsa. Það eru einmitt bílaframleiðendur sem eru brautriðjendur í minnkun gróðurhúsaloftegunda. Þeir eru að vinna í hönnum hybrid bíla og vetnissella eða vetnis sprengivéla. Á meðan neitar ríkisstjórnin að bóka Kyoto samninginn og leyfði einmitt fyrirtækjum í ár að auka losum gróðurhúsalofttegunda og slökuðu á mengunarvarnalögum.