Hvað finnst ykkur um Alfa Romeo ?
Hann hefur alltaf haft slæmt orð á sér með bilanir ofl.
Hefur það verið við allar týpur eða bara einhverjar ákveðnar ?
Á maður að vara sig á þeim eða er það alveg óhætt að kaupa sér eitt stk þessa dagana ?
Einhvað sérstakt sem maður þarf að passa sig á ?

Einn með brennandi þörf á upplýsingum ;)