Jæja…nú var ég að heyra það allra nýjasta. (Allavega nýtt fyrir mér) að það eigi aldrei að þvo bílinn með svampi og nota einhverjar mjúkar micro fiber tuskur í staðinn til að losna við fín rispurnar sem alltaf koma sama hversu varlega maður fer?!
Nú kem ég alveg af fjöllum!
Er það rétt…vitið þið um einhverjar nýjar bílaþvotta aðferðir til að minnka líkur á þessum litlu rispum?