jæja þá er komið að því að selja gullvagninn. ég hef átt hann í 1 og hálft ár núna og hefur aldrei bilað. mjög traustur og góður bíll. Hann er af gerðinni Mitsubitsi Carisma 99 árgerð. og eyðir ekki meira 10lítra á hundraði.
ég lét setja nýtt pústkerfi í sumar, hvarfakútur og allur pakkinn.
bíllinn er reyklaus. verð búin að fara með hann í skoðun og smurningu

Orkugjafi: bensín

Vélarstærð: 1.6 99hö

Skipting:beinskiptur

Ekinn: 117.000þ.km

Aukahlutir og búnaður:2way þjófavörn, filmur, neon undir sætum, snakeeyes, 6 hátalarar, allt reddy fyrir tengingu bassabox og magnara. hann er með rockford magnara afturí fyrir aftur hátalarana pioneer hátarapar.

Skipti?: ég vill fá staðgreitt, skoða skipti á sparneytnari bíl, ekki eldri en 99 árgerð

Ásett verð: nýtt verð 650þúsund og magnarinn og boxið fylgir

Myndir:
http://pic20.picturetrail.com/VOL1230/6311397/12256663/179697365.jpg
http://pic20.picturetrail.com/VOL1230/6311397/12256663/179697434.jpg
http://pic20.picturetrail.com/VOL1230/6311397/12256663/179697414.jpg
http://pic20.picturetrail.com/VOL1230/6311397/12256663/179697401.jpg
http://pic20.picturetrail.com/VOL1230/6311397/12256663/179697381.jpg
http://pic20.picturetrail.com/VOL1308/4775923/9914642/141497872.jpg
http://pic20.picturetrail.com/VOL1308/4775923/9914642/141497879.jpg
http://pic20.picturetrail.com/VOL1308/4775923/9914642/141497878.jpg
http://pic20.picturetrail.com/VOL1308/4775923/9914642/141497876.jpg