Til sölu 92' Opel corsa beinskiptur
Nýbúið að skipta um allt sem þarf (bremsur, skipta um húdd (rispur) margt fl. ég man ekki akkúrat núna. nýbúið að sprauta hér og þar t.d. stuðarann og brettin.
Þetta er bíll sem er ekki sá flottasti í heimi né sá besti en hann virkar fínt og er bara hinn besti byrjendabíll er mjög fínt að sitja í honum eyðir mjög litlu hefur aldrei bilað neitt að ráði og þetta er ekki tjónabíll það eru svona smáhlutir sem þarf að gera kannski hér og þar eins og það vantar opel merkið framan á ég held að það sé stærsa sem þarf að gera.
Endilega ekki feimin við að hringja og koma að skoða þá er hægt að tala um betra verð
8244746 - Petre