Hæ, ég er með Toyota bíl, hann er um 6 ára gamall. Ég vil fara með hann í eitthvað check, og láta skipta um slithluti í honum ef þess þarf.

Hver er best að fara með bílinn? Ég veit að Toyota umboðið er best, en það er dýrt. Einhverjir aðrir staðir sem eru alveg eins góðir, en ódýrari?

Kveðjur.