ok þannig er að ég var að kaupa mér níjan bíl því sá gamli eiðilagðist og ég endaði með að kaupa mér toyota corolla touring (veit sammt ekki kvort það skifti máli) en allavega þá vildi ég fá spilaran úr gamla bílnum í þannn nýja því hann er tækknilegri svo ég bað frænda minn sem hefur skift um svona ábiggilega milljón sinnum og setti m.a þennan spilara í hinn bílinn en síðan hann setti hann í að þá hafa stefnuljósin ekki virkað nema að því leiti að ég get látið þau öll blikka með takkanum þarna sem ég man ekki kvað heitir en ég verð þá að setja stöngina firir stefnuljósinn eins og ég sé að beigja til hægri eða vinstri sé hún í miðjuni að þá virkar hann ekki og ég hef athugað öriggi en fann ekkert úr því svo kvað er að??