Jæja… vegna flutninga erlendis er Eclipseinn minn til sölu.
Það er búið að gera heilan haug við þennan bíl og skal ég setja inn breytingalista síðar. En áætlaðar hestaflatölur á þennan bíl er um 350-400 hross (komið frá sérfræðingum að utan).
Bíll með svipuðu setupi og minn fór t.d. kvartmíluna á 11,2 úti í USA.

Verðhugmynd c.a. 1 kúla…. en ekkert er heilagt Wink
Bjóðið að vild…. það versta sem þið fáið er neitun

edit…. skipti á götuhjóli mögulegt Wink


Vél, drifbúnaður og annað slíkt
4g63t (2.0L TÚRBÓ) 4WD

Big evoIII 16G túrbína
EvoIII 16G o2 housing
SBR tubular manifold (fylgir einnig EvoIII manifold)
Tial 38mm External wastegate
Front mount intercooler (sérsmíðaður)
2,5“ intercoolerlagnir (+ J pipe útúr túrbínu)
Greddy type RS BOV
Sérsmíðuð pústkerfi (eitt 2,5” pressubeygt með kút “for daily use” og svo eitt 3“ með einungis 2 beygjum (suðubeygjum) hávaðasamt fyrir brautina)
SBR Catch can
K&N loftsía
Dejon Tool Intake pipe
Nitrous Express N-tercooler kit
Cometic/HKS heddpakkning
ARP Heddboltar
Tein gormar
SBR Counterweighted shift knob
Ralliart short shifter
Magnacor 8,5mm kertaþræðir

mælar og annar rafbúnaður
Búið að færa rafgeimi aftur í skott þar sem hann er vel fastur í sérsmíðuðu bracketi
Greddy type S electronical boost controller
Apexi Super AFCII (limited edition black)
Apexi Turbotimer
3” GM MAF
GM Maf translator
autometer boost mælir
Autometer A/F mælir
Autometer Oil press. mælir
Autometer volt mælir
Greddy EGT mælir

Útlit og svoleiðis
17" Eltex Star felgur
215/45R17 Yokohama 306 dekk
DSX stýri
Búið að rífa aftursætin úr og loka fyrir og teppaleggja til að NX kúturinn komist fyrir. (að sjálfsögðu fylgja sætin samt með)
leðursæti (orginal)



Ég er að gleyma einhverjum haug líka… en þetta er svona meginathriðin (að ég held Wink)
Fighting for peace is like Fucking for virginity, just plain stupid