Ætla að kaupa mér bíl núna á laugardaginn. Ef að þið lumið á einhverjum bíl sem er metinn á 200.000-300.000 megið þið endilega pósta helstu upplýsingum hérna… myndir eru vel þegnar.