Tegund: Volkswagen Golf GL MKIII

Árgerð: 1995

Orkugjafi: Bensín, 95 oktana

Vélarstærð: 1400.. 59,4 hestöfl en alveg tussast áfram.. kemur manni frá A til B

Skipting:
5 gíra beinskipting

Ekinn: 163xxx

Drif:
Framhjóladrifinn

Aukahlutir og búnaður: Aiwa geislaspilari sem tekur við skrifuðum diskum og endurskrifanlegum.. 200 watta powermax magnari í skottinu og Mac audio hátalarar með innbygðum tweeterum.. Hann er með alveg opið púst og engan hvarfakút.. Hann er á álfelgum eins og sést á myndunum.. Smókuð stefnuljós..

Innrétting: Hún er í fínu standi.. smá slit er byrjað að sjá á sætisbaki á bílstjórastól.. ekki mikið bara svona nudd þegar maður sest inn í bílinn.. sést hvergi á mælaborði og öll ljós og allt eru í góðu standi

Viðhald: Nýjir bremsuklossar að framan.. 2 mánaða gamalt púst alveg frá pústgrein.. Kúplingin er eins og ný og allir listar og öll ljós í virkilega góðu standi.. Nýr rafgeymir er líka í honum.. Hann var smurður í síðustu viku og skipt var um loftsíu..

Bodý: Hann er eilítið grjótbarinn og litlir ryðblettir hér og þar en annars sést ekki á honum.. Smá beygla var í frambretti en hún var löguð.. með bílnum fylgir lakkið af honum á spreybrúsa ásamt glæru og líka smá dreitill í málingardós..

Umsögn: Þetta er alveg æðislegur langkeyrslubíll og rúntari.. hann hefur alveg æðislega fjöðrun og skemmtilega akstureiginleika.. Hann fer vel með budduna bensínlega séð og mun duga endalaust ef vel er farið með hann..

Skipti?:
Á hondu civic.. Vtec.. 1600

Ásett verð: 300þús..

Myndir:

http://img.photobucket.com/albums/v731/aroninn/Aron.jpg
http://img.photobucket.com/albums/v731/aroninn/zecar007.jpg

mig sárvantar pening :(