Í Noregi hefur verið ransakað hvaða bílar endast lengst og er niðurstaðan sú að Mercedes-Benz veði allrabíla elstir

Rúmlega 100 þúsund bílar endðu á norskum ruslahaugum í fyrra. Við nánari skoðun kom í ljós að elstu bílar á þeim haug voru af gerðinni Mercedes-Benz, meðalaldur þeirra á brotajárnshaugum er tæp 22 ár. Fast á hæla þeirra fylja Volvo og saab sem einnig endast leingur en 20 ár. Bílanir sem endast styst eru Seat og Skoda sem endast að meðaltali 11-13 ár. Aðþví er fram kemur í frétt norska blaðsins Aftenposten endast bílar betur í dag en fyrir tuttugu árum þegar fyrst var farið að ransaka málið. Flestir bílanir í Noregi í fyrra voru af tegundinni Ford.