Ég rakst á bíl þegar ég var að bakka og rispaði lakkið aðeins á honum..
og ég gat ekkert verið að bíða eftir eigandanum… svo ég skrifaði númerið á bílnum niður og var að velta fyrir mér hvernig ég gæti haft upp á honum :/ fer maður bara til löggreglunar eða ???