Þegar tveir ökumenn lenda í árekstri þar sem augljóst er að annar gerði einhver mistök sem ullu slysinu en ökuskírteini hins er útrunnið, hver er „í rétti“ og ætti að fá tjónið sitt bætt?