Ég er að spá í að kaupa BMW 320i 86' árgerð.
Hann er ekki keyrður nema 12x.xxx.

hvað munuð þið segja við þessu. hann er á góðu verði en er mikið bilirí á þessum bílum þegar þeir eru orðnir svona gamlir?

ég veit að það er auðvita meira viðhald á svona gömlum en segjum að eitthvað byrji að gefa sig er þá eitthvað svaka dýrt að fá ný stykki í hann eða?? ég væri samt alveg tilbúin að eyða svona 100þ. kall í hann