Hvar dragið þið mörkin hvar maður er orðinn hnakki eða ekki?
virðist mjög misjaft, í byrjun var þetta Hondu og Súbarú snáðar með gel.
nú virðast margir kalla alla bíla hnakkabíla ef það er kk 17-22ára undir stýri..
meina… ef 2 sæta sportbílar eru ornir hnakkabílar þá er Enzo hnakkabíll, þessu er ég ekki sammála, en þið?

líka er: er kúl að vera hnakki?
þetta er líka spurning sem ekki allir eru sammála :)
mér fynnst það ekki þegar menn eru komnir útí öfga eins og sumir hondusnáðar, farnir að dissa aðra bíla og vera með stæla.

mínar skoðanir eru mínar skoðanir, ef þú ert ekki samála þá kemur það mér ekki við.
Carrera GT