Bentley eru í fyrsta sæti snemma í 24 tíma þolkepninni í Le Mans, eftir 71 ára fjarveru. Sigurverararnir frá því í fyrra (Audi) eru í þriðja sæti á eftir Panos (ég reindar held að það sé ökumaður, en franska er ekki mín sterka hlið). Nú er bara að vona að Bentley haldi út og vinni mjög sögufrægan sigur. Ökumennirnir eru ekkert til að kvarta yfir en einn þeirra er Andy Wallace sem keyrði fyrir McLaren þegar þeir unnu einn merkilegasta sigur í sögu Le Mans þegar McLaren F1 bílar lentu í 1. 3. 4. 5. og 13. sæti yfir allt og 1.2.3.4. í GT flokki (sömu bílar). Wallace keyrði bílinn sem lenti í 3. sæti.

<br><br>elessar - Don't trust this man.
supergravity