Ég er að spá í að kaupa dekk undir challengerinn minn en ég veit ekkert um svoleiðis. Hvernig dekk ætti maður að kaupa og hvar mynduð þið mæla með að ég keypti þau. Myndi maður þá geta keypt felgur á sama stað?