án þess að vera með e-h rosalega þekkingu á bílum, þá er áhugi minn á þeim allsvakalegur :)

senn styttist í bílprófið hjá manni,
(tæpur mánuður) og þar sem ég er svo hryllilega góð stelpa, ætlar hann faðir minn að splæsa á stúlkuna bíl (tjónabíl auðvitað sem hann fiffar fyrir mig og lagar og breytir og bætir) ;)
Eins og á svo mörgum öðrum sviðum eru skoðanir skiptar á hvers konar tegund skal kaupa.
ég nenni ekki frekar en aðrir að standa í biluðu drasli alltaf hreint!
ég hef heyrt alls konar hluti um hverja tegund sem ég gæti, eða gæti ekki hugsað mér að hringsóla á um götur höfuðborgarsvæðisins eða víðar.

að sjálfsögðu heillar það að vera á hreinræktuðum hnakkabíl sem að mínu mati eru t.d. Honda (civic og fleiri) en fólk segir mér að hondur séu drasl..
ég er ekkert endilega sammála því!

mazda er minn draumabíll..
mazda 323f svo að við förum út í það.!
pabbi bannar mér það alfarið.. (hlustaekkertáþað)
mer finnst þeir flottir!!

ég keyri og æfi mig á forláta VW BORA,
fagurgrænum og 99' eða 98' árgerð man það ekki sem stendur, en ég get ekki haldið honum því miður..

endilega segið mér ykkar álit..
því að ég með mína áhrifagirni get og svo auðveldlega skipt um skoðun!

kv.ellena :)

Já.. hvernig er peugot 306?
það eru GELLUbílar..
kettlingurinn á kantinum ;)
Ekkert sem ég skrifa er í samhengi ?