Ég er nú, nánast í þessum skrifuðum orðum, að kaupa mér bíl. Renault Clio Mk1. Mig langar svolítið að prýkka hann, ekki endilega núna en samt einhvern tíman í framtíðinni og er búinn að finna svona hitt og þetta fyrir Renault á netinu. Það sem ég veit hins vegar ekki er hversu mikið kostar að flytja þessa hluti (t.d. body kit, felgur og dekk til að byrja með) inn frá Bretlandi og hvort og hvað þurfi að borga af þessu. Getur einhver hjálpað mér í þessum efnum?

Það sem ég er að hugsa um:
(fyrri linkurinn er brotinn sökum lengdar)
http://www.rochfordtyres.co.uk/product.asp?P_ID=486&strPageHistory=search&strKeywords=4x100%20et35,4x100%20et37,
4x100%20et38,4x100%20et40,4x100%20et42,4x100%20et45&numPageStartPosition=6&strSearchCriteria=any&PT_ID=all

http://www.stxstyling.co.uk/StxStyling/Cars/Renault-Clio-Mk-1-Full-body-kits.1.htm

tack tack

–Drekafluga–