Þannig er með málum að ég var að “erfa” bíl systur minnar eða Ford Ka frá 98, og eins og margir vita þá er fátt sem getur fixað upp gamlan bíl annað en gott sett af aukapörtum. Ka-inn er nefnilega þannig hannaður að það þarf allt að vera “custom made” í hann. Ef einhver er ennþá lesandi og með ráð við vanda mínum má hann endilega senda mér skilaboð. (ekkert of dýrt samt)