ég er mikið að hugsa mér um að gera upp gamlan Land Rover sem ég get hugsanlega fengið ódýrt. ef ég færi út í það myndi ég vilja takan hann alveg í gegn, þ.e.a.s. undirvagninn og allt. fyrsta spurningin eru þessi: vitiði um eitthvað gott spjall um uppgerðir, þ.e.a.s hvernig skal gera hlutina og hvað sé best í að nota o.s.f.v. önnur spuringin er: hefur einhver gert upp undirvagn? hvað gerðiru við hann og málaðiru hann á eftir eða hvað?

takk